fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

NASA

NASA sendir geimfar til tunglsins í febrúar 2022

NASA sendir geimfar til tunglsins í febrúar 2022

Pressan
30.10.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti nýlega að Orion geimfari verði skotið á loft í febrúar á næsta ári og á það að fljúga hringi í kringum tunglið. Þetta er liður í því að senda fólk aftur til tunglsins. NASA segir að nú standi yfir lokatilraunir áður en geimfarinu verður skotið á loft í febrúar með svokallaðri Space Launch System eldflaug. Búið er að festa Orion geimfarið Lesa meira

Vísindamenn hjá NASA vilja fá skýrar vinnureglur um viðbrögðin ef við uppgötvum líf utan jarðarinnar

Vísindamenn hjá NASA vilja fá skýrar vinnureglur um viðbrögðin ef við uppgötvum líf utan jarðarinnar

Pressan
29.10.2021

Það er alls ekki útilokað, og raunar telja margir vísindamenn það mjög líklegt, að kynslóðin okkar verði sú kynslóð sem finni sannanir fyrir því að líf þrífist á öðrum plánetum. En hvernig eigum við að bregðast við ef við finnum sannanir fyrir þessu? Þessu velta vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA upp í grein í vísindaritinu Nature. ScienceAlert skýrir Lesa meira

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Pressan
16.10.2021

Myndir sem Marsbíllinn Perseverance hefur sent til jarðar munu koma að góðu gagni í leitinni að ummerkjum um líf á Rauðu plánetunni. Myndirnar sýna hvernig vatn mótaði landslagið fyrir milljörðum ára. Þetta veitir vísbendingar sem munu koma að góðu gagni við leitina að ummerkjum um líf. Perseverance lenti í Jezero gígnum í febrúar en vísindamenn hafa lengi Lesa meira

Hvað gerðist á Mars? Hvað varð um sýnin sem Marsbíllinn tók?

Hvað gerðist á Mars? Hvað varð um sýnin sem Marsbíllinn tók?

Pressan
16.08.2021

Það var ekki annað að sjá en að allt virkaði eins og það átti að gera þann 6. ágúst þegar Marsbíllinn Perseverance byrjaði að bora í yfirborð Mars til að taka jarðvegssýni. En vísindamönnum hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA brá mjög í brún þegar þeir sáu síðan að títaníumhólkurinn, sem sýnin áttu að fara í, var tómur. Lesa meira

NASA auglýsir eftir fólki sem vill „búa“ á Mars

NASA auglýsir eftir fólki sem vill „búa“ á Mars

Pressan
11.08.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA leitar nú að sjálfboðaliðum til að búa í Mars Dune Alpha sem er 1.700 fermetra stórt hús, hannað til að vera sett upp á Mars. Sjálfboðaliðarnir munu fá greitt fyrir þátttökuna og þurfa ekki að fara til Mars. Húsið er búið til með þrívíddarprentara og er í byggingu við Johnson Space Center í Houston í Texas. Markmiðið með dvölinni í húsinu er Lesa meira

Ný þrívíddarmynd frá NASA af yfirborði Mars

Ný þrívíddarmynd frá NASA af yfirborði Mars

Pressan
05.08.2021

Starfsfólk bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hefur gert nýja þrívíddarmynd af yfirborði Mars en hún er gerð út frá myndum sem þyrlan Ingenuity tók af yfirborðinu. Ingenuity er „geimþyrla“ NASA sem kom til Mars í febrúar með geimfarinu Perseverance. Þyrlan fór í sitt fyrsta flug um miðjan apríl. Í júlí fór hún í sitt flóknasta flug til þessa en þá fór hún Lesa meira

Bezos býður NASA milljarðaafslátt af geimfari

Bezos býður NASA milljarðaafslátt af geimfari

Pressan
02.08.2021

Í apríl tilkynnti Bandaríska geimferðastofnunin NASA að SpaceX, fyrirtæki Elon Musk, myndi fá samning um smíði geimfars fyrir stofnunina. Geimfarið á að vera tilbúið 2024 og geta flutt geimfara til tunglsins. Einn af keppinautum SpaceX um verkefnið var Blue Origin, fyrirtæki Jeff Bezos, stofnanda netverslunarinnar Amazon. Bezos hefur ekki gefið upp alla von um að fá að smíða geimskipið fyrir NASA og hefur nú boðið stofnuninni Lesa meira

NASA er farið að taka fljúgandi furðuhluti alvarlega

NASA er farið að taka fljúgandi furðuhluti alvarlega

Pressan
12.06.2021

Bill Nelson, nýr forstjóri bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, hefur ákveðið að stofnunin muni nú beina sjónum sínum í auknum mæli að svokölluðum fljúgandi furðuhlutum, UFO, og rannsóknum á þeim. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir Nelson, sem er fyrrum þingmaður Flórída og geimfari, að enginn viti, ekki einu sinni í efstu lögum NASA, hvaða hraðskreiðu fljúgandi hlutir það eru Lesa meira

NASA ætlar að senda tvö geimför til Venusar

NASA ætlar að senda tvö geimför til Venusar

Pressan
03.06.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti í gær að hún hyggist senda tvö geimför til Venusar. Ferðirnar verða farnar á árunum 2028 til 2030. Geimförin eiga að rannsaka loftslag og jarðfræði plánetunnar. Þetta verða fyrstu ferðir NASA til Venusar í um þrjá áratugi. Stofnunin hefur nú sett 500 milljónir dollara til hliðar til að mæta kostnaði við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af