MDE tekur mál Nara Walker fyrir
Fréttir21.07.2021
Árið 2018 var Nara Walker dæmd í 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu fyrrverandi eiginmanns síns. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur nú ákveðið að taka tvö mál Nara til efnismeðferðar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að annað málið snúist um dóminn sem hún fékk fyrir líkamsárásina og málsmeðferðina í aðdraganda Lesa meira
Beit framan af tungu eiginmanns og kærir íslenska ríkið til MDE – „Alvarlegar brotalamir í íslensku réttarkerfi“
Eyjan10.06.2019
Nara Walker, ástralska listakonan sem hlaut dóm hér á landi fyrir að bíta framan af tungu fyrrverandi eiginmanns hennar þegar til átaka kom á milli þeirra í nóvember 2017, hefur kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir brot á mannréttindum hennar við meðferð málsins, samkvæmt tilkynningu frá almannatengslafyrirtækinu KOM. Þar kemur fram að safnast hafi Lesa meira