fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

námuvinnsla

Segir þýskan iðnrisa dæla peningum í félög bæjarins fyrir mikilvægar kosningar – „íbúar í Ölfusi láta ekki kaupa sig“

Segir þýskan iðnrisa dæla peningum í félög bæjarins fyrir mikilvægar kosningar – „íbúar í Ölfusi láta ekki kaupa sig“

Fréttir
05.11.2024

Ása Berglind Hjálmarsdóttir, oddviti Íbúalistans í Ölfus og frambjóðandi Samfylkingar til alþingiskosninga, bendir á að þýski iðnrisinn Heidelberg auglýsi grimmt og styrki félög og góðgerðasamtök í bænum í aðdraganda kosninga. „Þau sem hafa farið á golfvöllinn í Þorlákshöfn í sumar ráku eflaust augun í Heidelberg fána við fyrstu 9 holurnar og í íþróttahúsinu er stærsta og mest áberandi auglýsingin í salnum Lesa meira

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Fréttir
15.04.2024

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun í máli sem klauf söfnuð Sjöunda dags aðventista. Stjórnin seldi þýskum iðnrisa námuréttindi úr tveim íslenskum fjöllum í óþökk stórs hluta safnaðarins. Söfnuðurinn klofinn DV fjallaði um málið í nóvember síðastliðnum, þegar málið var að koma fyrir dómstóla. 21 aðventistar stefndu kirkjunni og námuvinnslufyrirtækinu Eden Mining til réttargæslu. Var þess krafist Lesa meira

Aðventistar klofnir í herðar niður vegna námumáls – Allt í háaloft á aðalfundi

Aðventistar klofnir í herðar niður vegna námumáls – Allt í háaloft á aðalfundi

Fréttir
06.11.2023

Söfnuður sjöunda dags aðventista er klofinn í herðar niður vegna dómsmáls sem safnaðarmeðlimir höfðuðu gegn stjórninni. Málið snýst um samning sem stjórnin gerði við tvo safnaðarmeðlimi um einkarétt á jarðvinnslu á landareign kirkjunnar. 21 safnaðarmeðlimur í Kirkju sjöunda dags aðventista hefur stefnt stjórn félagsins, kirkjunni sjálfri og félaginu Eden Mining, sem er í eigu tveggja safnaðarmeðlima, Eiríks Ingvarssonar og Kristins Lesa meira

Þörf á rúmlega 300 nýjum námum til að mæta eftirspurn eftir rafbílum

Þörf á rúmlega 300 nýjum námum til að mæta eftirspurn eftir rafbílum

Pressan
02.10.2022

Það þarf að opna 300 nýjar námur á heimsvísu til að mæta aukinni eftirspurn eftir rafhlöðum í rafmagnsbíla. Þetta kemur fram í nýrri spá. CBC skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt mati Benchmark Mineral Intelligence þá þurfi að minnsta kosti 384 nýjar námur til að vinna liþíum, grafít, nikkel og kóbalt til að nota í rafhlöður rafmagnsbíla. Fyrirtækið segir að það tekst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af