Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám
PressanMikil umræða hefur verið víða um heim um umdeild öryggislög sem kínverska kommúnistastjórnin innleiddi í Hong Kong til að brjóta alla andstöðu við flokkinn niður og gera út af við kröfur um lýðræði. Nú er verið að herða tökin enn frekar því skólum og bókasöfnum er nú gert að losa sig við bækur sem eru taldar geta stofnað Lesa meira
Kínverjar breyta námsskrá skóla til að dásama eigin frammistöðu í baráttunni við kórónuveiruna
PressanKínversk stjórnvöld ætla að breyta námsskrám skóla til að leggja meiri áherslu á „baráttuanda“ þjóðarinnar við heimsfaraldri kórónuveirunnar og lofsama viðbrögðin við faraldrinum. Þessu námsefni verður bætt við hjá grunnskólum og framhaldsskólum í líffræði, heilbrigðisfræði, íþróttum, sögu og bókmenntum. Þetta á að að „auðvelda nemendum að skilja þá grundvallar staðreynd að Flokkurinn og ríkið setja líf og Lesa meira