Bandaríkjastjórn vísar erlendum námsmönnum úr landi – Hefur áhrif á íslenska námsmenn
Pressan08.07.2020
Bandarísk yfirvöld hafa ákveðið að vísa þeim erlendu námsmönnum sem eru í landinu og fá nú fjarkennslu úr landi í haust. Þetta er vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í tilkynningu frá innflytjendayfirvöldum, ICE, á mánudaginn kom fram að þeir námsmenn sem eru með F-1 eða M-1 dvalarleyfi missi það ef öll sú kennsla, sem þeir fá, fer Lesa meira