fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025

námsmat

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Það má aldrei gerast hjá okkur að fátækt komi í veg fyrir að börn geti notið þeirrar menntunar sem þau eiga rétt á. Gjaldfrjáls námsgögn eru á döfinni og munu stuðla að jafnrétti. Nýtt námsmatskerfi mun hafa upplýsingar um framgang barna í námi fyrir skólann, börnin og foreldra. Ýmsir vilja taka aftur upp gömlu samræmdu Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Mikilvægt að hlusta – ekki bara tala

Guðmundur Ingi Kristinsson: Mikilvægt að hlusta – ekki bara tala

Eyjan
Í gær

Námsmatskerfið, sem verið er að innleiða, mun gerbreyta öllu utanumhaldi í skólastarfi og tryggja að allar upplýsingar um nemendur séu miðlægar og fylgi þeim jafnvel þótt þeir skipti um skóla og skólaumdæmi. Þá er sérstaklega hugað að því að hægt sé að bregðast við ef þörf er á aukaaðstoð fyrir nemendur. Það mikilvægasta er að Lesa meira

Skólamál: Gagnrýni á nýtt námsmatskerfi af pólitískum toga

Skólamál: Gagnrýni á nýtt námsmatskerfi af pólitískum toga

Eyjan
21.08.2024

Gagnrýni á nýtt námsmatskerfi í grunnskóla virðist upprunnin af pólitískum ástæðum og mögulega hefur ekki tekist sem skyldi að koma á framfæri til almennings í hverju breytingarnar felast. mestu máli skiptir hins vegar, á þessum tímapunkti, að kennarar eru samþykkir kerfisbreytingunni. Breyting á námsmatskerfinu er ekki spretthlaup heldur tekur tíma að sjá árangurinn. Þórdís Jóna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af