fbpx
Laugardagur 10.ágúst 2024

námsgögn

Hart sótt að Áslaugu Örnu – „Það er ykkar Kleppur að díla við“

Hart sótt að Áslaugu Örnu – „Það er ykkar Kleppur að díla við“

Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ritaði grein í Morgunblaðið í morgun þar sem hún lýsir miklum efasemdum um að öll börn í grunnskólum landsins fái ókeypis námsgögn og mat. Hún segir börnin bera litla virðingu fyrir því sem þau eigi ekki sjálf, um sé að ræða sóun á almannafé og að fæstir foreldrar Lesa meira

Vill að kennaraforystan horfi út fyrir naflann á sér – fleira skiptir máli en bara kennarinn

Vill að kennaraforystan horfi út fyrir naflann á sér – fleira skiptir máli en bara kennarinn

Eyjan
12.12.2023

Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir kennaraforystuna einblína um of á þátt kennara, eins mikilvægur og hann sé, varðandi gæði skólastarfs hér á landi og saknar þess að forystan leggist ekki á árar með bókaútgefendum til að tryggja að námsbókaútgáfa og námsefni nýti m.a. tækni sem getur hjálpað mjög nemendum sem standa höllum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af