fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

námsgögn

Skólamál: Framlög ríkisins til námsgagnagerðar hafa skroppið saman um 2/3 frá 1991

Skólamál: Framlög ríkisins til námsgagnagerðar hafa skroppið saman um 2/3 frá 1991

Eyjan
18.08.2024

Pólitísk óeining hefur komið illa niður á námsgagnagerð á Íslandi og á rúmum 30 árum hafa framlög ríkisins til námsgagnagerðar skroppið saman um 2/3, voru 21 þúsund krónur á barn árið 1991 en eru núna sjö þúsund krónur. Námsefnið er ekki endilega lélegt, sem slíkt, en það er gamalt og úr sér gengið og t.d. Lesa meira

Hart sótt að Áslaugu Örnu – „Það er ykkar Kleppur að díla við“

Hart sótt að Áslaugu Örnu – „Það er ykkar Kleppur að díla við“

Eyjan
09.08.2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ritaði grein í Morgunblaðið í morgun þar sem hún lýsir miklum efasemdum um að öll börn í grunnskólum landsins fái ókeypis námsgögn og mat. Hún segir börnin bera litla virðingu fyrir því sem þau eigi ekki sjálf, um sé að ræða sóun á almannafé og að fæstir foreldrar Lesa meira

Vill að kennaraforystan horfi út fyrir naflann á sér – fleira skiptir máli en bara kennarinn

Vill að kennaraforystan horfi út fyrir naflann á sér – fleira skiptir máli en bara kennarinn

Eyjan
12.12.2023

Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir kennaraforystuna einblína um of á þátt kennara, eins mikilvægur og hann sé, varðandi gæði skólastarfs hér á landi og saknar þess að forystan leggist ekki á árar með bókaútgefendum til að tryggja að námsbókaútgáfa og námsefni nýti m.a. tækni sem getur hjálpað mjög nemendum sem standa höllum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af