Öðruvísi konfekt um jólin – Sjáið uppskriftirnar
MaturMargir nýta aðventuna til að koma saman og búa til konfekt. Vissulega er gott og gilt að halda í hefðir og gera sama konfektið ár eftir ár, en stundum er líka dásamlegt að breyta til. Hér eru þrjár konfektuppskriftir sem gætu kitlað nýjungagirnina í lesendum. Hlaup Hráefni: 37 g matarlímsplötur 1 bolli kalt vatn 1 Lesa meira
Þú þarft bara 3 hráefni til að búa til þetta æðislega nammi
MaturNú styttist heldur betur í jólin og margir sem búa til konfekt fyrir jólahátíðina. Þessir nammibitar hér fyrir neðan eru sjúklega einfaldir því aðeins þarf þrjú hráefni til að töfra þá fram. Svo ekki sé minnst á að þeir eru hollir líka. Algjör snilld! Döðlugott Hráefni: 11–12 döðlur, án steins og látnar liggja í bleyti Lesa meira
Hvaða íslenska nammi þykir heimamönnum best og verst?
FókusVefsíðan Must See.is leitaði nýlega álits hjá lesendum sínum um hvaða íslenska nammi þeim þætti best og einnig hvaða íslenska nammi þeim þætti verst. Eins og títt er um slíkar kannanir sýnist sitt hverjum, en niðurstaðan er sú að Þristur, Apollo lakkrís og Fylltar reimar eru í efstu þremur sætunum yfir besta nammið. Hlaup, rauður Lesa meira