fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Namibía

Útsendarar héraðssaksóknara að safna gögnum og aðstoða namibísk yfirvöld í Samherjamálinu

Útsendarar héraðssaksóknara að safna gögnum og aðstoða namibísk yfirvöld í Samherjamálinu

Fréttir
30.01.2024

Fimm útsendarar héraðssaksóknara eru staddir í Namibíu vegna Samherjamálsins. Eru þeir bæði að safna gögnum vegna rannsóknar hérna heima sem og að aðstoða namibísks stjórnvöld við sín mál. Morgunblaðið greindi frá því á fimmtudag að fimmmenningarnir væru í Namibíu. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari vildi hins vegar ekki tjá sig um tilgang ferðarinnar. Namibíska dagblaðið The Namibian greindi frá því í Lesa meira

Namibískir sjómenn höfnuðu boði frá félagi í eigu Samherja – Vilja fullar bætur sem dæmdar voru 2021

Namibískir sjómenn höfnuðu boði frá félagi í eigu Samherja – Vilja fullar bætur sem dæmdar voru 2021

Fréttir
30.11.2023

Félag í eigu Samherja hefur boðist til að borga hluta af þeim bótum sem félagsdómur í Namibíu dæmdi 23 sjómönnum á togaranum Heinaste. Lögmaður sjómannanna hefur hafnað boðinu og segir þá eiga að fá alla upphæðina með vöxtum. Namibíska blaðið The Namibian greinir frá þessu. Það er að félagið Esja Investment, í eigu Samherja í gegnum dótturfyrirtækið Esja Fishing, hafi boðist til þess Lesa meira

Katrín segir hundrað milljón króna styrk til Samherja ekki stuðning við framgöngu fyrirtækisins – „Fjarstæðukennt“ segir Venaani

Katrín segir hundrað milljón króna styrk til Samherja ekki stuðning við framgöngu fyrirtækisins – „Fjarstæðukennt“ segir Venaani

Fréttir
28.11.2023

Katrín Jakobsdóttir hefur svarað bréfi McHenry Venaani, leiðtoga namibíska stjórnarandstöðuflokksins PDM. Hún segir 100 milljón króna ríkisstyrk til Samherja ekki jafngilda stuðningi stjórnvalda við framgöngu fyrirtækisins í Namibíu. Léttúð íslenskra stjórnvalda DV greindi frá kvörtun Venaani þann 10. nóvember síðastliðinn. En þá sagðist hann ætla að senda bréf til Katrínar til að hvetja hana til að hætta stuðningi við útgerðarfélagið Lesa meira

Stjórnarandstöðuleiðtogi sendir Katrínu bréf vegna styrkja til Samherja – „Þau verða að sniðganga þetta fyrirtæki frá því að fá opinbera styrki“

Stjórnarandstöðuleiðtogi sendir Katrínu bréf vegna styrkja til Samherja – „Þau verða að sniðganga þetta fyrirtæki frá því að fá opinbera styrki“

Fréttir
10.11.2023

McHenry Venaani, leiðtogi stjórnarandstöðuflokksins PDM í Namibíu, hyggst senda bréf til Katrínar Jakobsdóttur og hvetja hana til að hætta stuðningi við útgerðarfélagið Samherja. Hann sakar íslensk stjórnvöld um að taka Samherjamálið ekki nægilega alvarlega. „Þau verða að sniðganga þetta fyrirtæki frá því að fá opinbera styrki, jafn vel þó þetta sé innlent fyrirtæki,“ segir Venaani við namibíska dagblaðið The Namibian. „Ég mun skrifa bréf Lesa meira

Elín segir Samherja stunda óttastjórnun – Skipulagðar ofsóknir og fólk þorir ekki að segja neitt

Elín segir Samherja stunda óttastjórnun – Skipulagðar ofsóknir og fólk þorir ekki að segja neitt

Eyjan
27.09.2022

„Stórútgerðarfyrirtækið Samherji fer fram með þeim hætti að það vekur margar óþægilegar spurningar. Fyrirtækið hefur sem kunnugt er sett á fót sérstaka skæruliðadeild til þess að reyna að koma óorði á þá sem hafa upplýst um tengsl þess við eitt stærsta spillingarmál sem upp hefur komið í Namibíu og þó víðar væri leitað.“ Svona hefst Lesa meira

Adolf Hitler sigraði í kosningum til héraðsstjórnar

Adolf Hitler sigraði í kosningum til héraðsstjórnar

Pressan
04.12.2020

Kosningar til þýska þingsins 1933 voru örlagaríkar því þær mörkuðu þáttaskil og voru nokkurs konar aðgöngumiði nasistans Adolfs Hitlers til valda í landinu. Flestir þekkja eflaust þá sögu og þann hrylling sem ríkti á valdatíð hans, þar á meðal gyðingaofsóknir og síðari heimsstyrjöldin. En í síðustu viku sigraði nafni hans í héraðskosningum í Nambibíu með miklum yfirburðum. Sigur sem hefði eflaust Lesa meira

Þorgerður Katrín spyr af hverju Samherji vilji greiða meira fyrir veiðiheimildir í Namibíu en hér á landi

Þorgerður Katrín spyr af hverju Samherji vilji greiða meira fyrir veiðiheimildir í Namibíu en hér á landi

Eyjan
18.08.2020

Í gær var skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðiheimildir á Íslandi og Namibíu birt. Skýrslan var unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Veiðigjöld Samherja voru borin saman með því að reikna þau sem hlutfall af meðalverði afla. Fram kemur að á árunum 2012 til 2017 greiddi Samherji um eitt prósent af meðalverði afla Lesa meira

Samherji hafnar ásökunum um arðrán

Samherji hafnar ásökunum um arðrán

Eyjan
06.08.2020

Á árunum 2012 til 2018 töpuðu dótturfélög Samherja í Namibíu tæplega einum milljarði króna. Þetta kemur fram í reikningsskilum sem Morgunblaðið hefur fengið aðgang að og fjallar um í dag. Fram kemur að rekstrartekjur dótturfélaga Samherja í Namibíu hafi numið 41,1 milljarði króna og rekstrarkostnaðurinn verið 38,9 milljarðar. Þegar tillit hefur verið tekið til afskrifta, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af