Átta ára martröð íbúa fjölbýlishúss loks á enda
FréttirFyrir 2 vikum
Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness sem gert hafði ónefndri konu að flytja úr fjölbýlishúsi og selja íbúð sína í því. Í dómnum kemur fram að í alls 8 ár hafi nágrannar konunnar mátt þola ónæði frá henni, ofbeldi, skemmdarverk, afar slæma umgengni auk fíkniefnasölu og ógnandi framkomu af hálfu hennar og fólks sem tengdist Lesa meira
Dorrit hefur upplifað mikið tilfinningalegt uppnám vegna gjörða nágranna hennar
Fókus13.02.2024
Daily Mail fjallar í dag um miklar raunir sem Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands, hefur gengið í gegnum vegna nágranna síns í London. Ítrekað hefur vatn lekið úr íbúð nágrannans yfir í íbúðina hennar Dorrit og valdið miklum skemmdum á dýrum eigum hennar. Mikið var um dýra skó og dýr sérhönnuð Lesa meira