fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Nágrannaerjur

Nágrannaerjur enduðu skelfilega – Stunginn til bana

Nágrannaerjur enduðu skelfilega – Stunginn til bana

Pressan
23.04.2021

Nágrannaerjur í Albertslund í Danmörku enduðu með hörmungum á miðvikudaginn. Þar deildu íbúar í sama húsinu og endaði það með að deilur þeirra færðust út á götu þar sem annar íbúinn stakk hinn til bana. TV2 segir að mennirnir hafi búið í sama stigaganginum. Það var íbúi á efri hæð hússins sem stakk íbúa, í íbúðinni Lesa meira

Lögreglan beindi skammbyssu að fötluðum manni á áttræðisaldri

Lögreglan beindi skammbyssu að fötluðum manni á áttræðisaldri

Fréttir
03.06.2020

Á hvítasunnudag var fatlaður maður á áttræðisaldri handtekinn af sérsveit lögreglunnar. Þetta gerðist í Kjós í kjölfar nágrannadeilna um girðingar. Maðurinn var að sögn rifinn út úr bíl, skellt í drullu og handjárnaður, einnig var skammbyssu að sögn beint að honum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að maðurinn, Höskuldur Pétur Jónsson, hafi Lesa meira

Hatrammar nágrannaerjur: „Ég á nú ekkert von á því að menn fari að sækja að mér með eldi og vopnum“

Hatrammar nágrannaerjur: „Ég á nú ekkert von á því að menn fari að sækja að mér með eldi og vopnum“

Fókus
26.05.2019

Nágrannaerjur hefjast oft út af smávægilegum hlut, hlægilegum í stóra samhenginu. En vinda gjarnan upp á sig og ef ekki er gripið strax inn í geta þær farið úr böndunum. Getur slíkt ástand varað um margra ára skeið og upp geta komið atvik sem utanaðkomandi sjá sem algera sturlun, en þeir sem eru í orrahríðinni Lesa meira

Grannar munu berjast

Grannar munu berjast

Fókus
25.05.2019

Í augum flestra er heimilið athvarf. Staður þar sem fjölskyldan á að geta verið í næði og verið áhyggjulaus. Góðir grannar eru lífsgæði, ekkert síðri en hreint vatn eða góð ljósleiðaratenging. Ef eitthvað fer úrskeiðis í samskiptum við nágrannana hefur það mikil áhrif á alla fjölskylduna og heimilið verður ekki sá sami griðastaður og áður. Lesa meira

Hatrammar nágrannaerjur: „Farðu að kúka og skilaðu tíund af því sem Rebbi refur segir“

Hatrammar nágrannaerjur: „Farðu að kúka og skilaðu tíund af því sem Rebbi refur segir“

Fókus
25.05.2019

Nágrannaerjur hefjast oft út af smávægilegum hlut, hlægilegum í stóra samhenginu. En vinda gjarnan upp á sig og ef ekki er gripið strax inn í geta þær farið úr böndunum. Getur slíkt ástand varað um margra ára skeið og upp geta komið atvik sem utanaðkomandi sjá sem algera sturlun, en þeir sem eru í orrahríðinni Lesa meira

Hatrammar nágrannaerjur: „Hann reyndi að drepa mig“

Hatrammar nágrannaerjur: „Hann reyndi að drepa mig“

Fókus
25.05.2019

Í augum flestra er heimilið athvarf. Staður þar sem fjölskyldan á að geta verið í næði og verið áhyggjulaus. Góðir grannar eru lífsgæði, ekkert síðri en hreint vatn eða góð ljósleiðaratenging. Ef eitthvað fer úrskeiðis í samskiptum við nágrannana hefur það mikil áhrif á alla fjölskylduna og heimilið verður ekki sá sami griðastaður og áður. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af