Áralangar nágrannaerjur í Vogum
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru lóðareiganda nokkurs í sveitarfélaginu Vogum sem sakar nágranna sinn, eiganda samliggjandi lóðar, um að breyta um hálfrar aldar gömlum lóðamörkum lóða þeirra einhliða. Hafa nágrannarnir deilt um lóðamörkin í fjölda ára. Íbúðarhúsin á lóðunum voru byggð 1969 og 1978. Eigandi eldra hússins kærði framkvæmdir eiganda yngra hússins Lesa meira
Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu
FréttirTalsverðar deilur hafa geisað milli eigenda tveggja húsa í Laugardal vegna girðingar á lóðamörkum húsanna. Fullyrða eigendur annars hússins, sem höfðu frumkvæði að því að girðingin var reist, að það hafi verið gert í góðri sátt og raunar að hluta til í sameiningu en síðan hafi nágrannanum snúist hugur og þá hafi allt farið í Lesa meira
Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í deilumáli nágranna í Grafarholti vegna framkvæmda annars nágrannans. Reykjavíkurborg hafði frá árinu 2020 og fram á þetta ár reynt að stöðva framkvæmdirnar og lagði loks dagsektir á þann nágranna sem stóð í þeim. Sú ákvörðun var hins vegar dregin til baka og ákveðið var að Lesa meira
Íbúðareigandi vildi hund – Annar íbúi taldi dýrahald ógna heilsu sinni og fór húsfélagið langt út fyrir valdsvið sitt á húsfundi
FréttirHundaeigandi í átta íbúða fjöleignarhúsi taldi skilyrði sem samþykkt voru til grundvallar hundahaldinu og greidd voru atkvæði um á húsfundi ólögmæt. Komu skilyrðin fram í tveimur viðaukum sem lagðir voru fram á fundinum, en var ekki getið í fundarboði eða lesnir upp á fundinum. Kærunefnd húsamála tók málið fyrir og taldi kröfu hundaeigandans vera: Að Lesa meira
Aftur skitið á bíl Ragnars – „Jólasveinn kom til mín í gær“
FréttirÍ annað skiptið á þessu ári kom grímuklædd vera um miðja nótt og gekk örna sinna á húddið á bíl Ragnars Þórs Egilssonar, íbúa Digranesi í Kópavogi. Í þetta sinn var það jólasveinn. „Jólasveinn kom til mín í gær, Vildi fá að nota klósettið hjá mér. Gat ekki leyft honum það,“ segir Ragnar Þór í Lesa meira
Frægustu nágrannaerjur Íslands undu upp á sig þegar lögmaður Hreggviðar stefndi honum sjálfum
FréttirHreggvið Hermannsson, ábúanda að Langholti 1b í Flóahreppi, kannast flestir við vegna illvígra erja sem hann hefur átt í við nágranna sína að Langholti 2. Hafa deilurnar ítrekað ratað á síður fjölmiðla og teljast tvímælalaust meðal þekktustu nágrannaerja landsins. Hafa erjurnar átt sér stað í um áratug, lögregla hefur ítrekað þurft að hafa afskipti af Lesa meira
Nágrannaerjur enduðu með ósköpum
PressanMargir hafa eflaust látið nágranna sína fara í taugarnar á sér á einhverjum tímapunkti og bölvað þeim í sand og ösku. En sem betur fer gerist ekki oft að málin þróist á svo alvarlegan hátt eins og gerðist í Lemvig í Danmörku í gærkvöldi. Þá ákvað 54 ára karlmaður að rétt væri að slá garðinn klukkan 21.30. Lesa meira
Myndband af hápunkti nágrannaerja á Íslandi – Hreggviður keyrður niður – „Hann reyndi að drepa mig“
FréttirÞann 21. desember 2017 má segja að hápunktur verstu nágrannaerja Íslandssögunnar hafi átt sér stað. Í um áratug höfðu ábúendur á Langholti 2 í Flóahreppi, Fríður Sólveig Hannesdóttir og Ragnar Valur Björgvinsson deilt við nágranna sinn Hreggvið Hermannsson, ábúanda í Langholti 1b. Margvíslegar skærur hafa átt sér stað í gegnum árin en aldrei eins alvarlegar Lesa meira
Málið sem heltekur þjóðina þessa dagana – Tvö morð – Mannaveiðar – Öfugsnúin samúð
PressanTvö morð, mannaveiðar og öfugsnúin samúð. Þetta er aðalinnihaldið í ótrúlegu drama sem nú á sér stað í Fujian-héraðinu í Kína. Þar leitar lögreglan logandi ljósi að Ou Jinzhong, 55 ára, sem er grunaður um að hafa myrt tvo og sært þrjá til viðbótar. En stór hluti almennings er á bandi Ou og vonast til að hann sleppi undan löngum Lesa meira
Nágrannaerjur enduðu skelfilega – Stunginn til bana
PressanNágrannaerjur í Albertslund í Danmörku enduðu með hörmungum á miðvikudaginn. Þar deildu íbúar í sama húsinu og endaði það með að deilur þeirra færðust út á götu þar sem annar íbúinn stakk hinn til bana. TV2 segir að mennirnir hafi búið í sama stigaganginum. Það var íbúi á efri hæð hússins sem stakk íbúa, í íbúðinni Lesa meira