fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Nagladekk

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Fréttir
05.05.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með það til skoðunar að byrja að sekta þá ökumenn sem enn þá keyra á nagladekkjum í þessari viku. Það ræðst á langtímaveðurspá. Þetta kemur fram í svari aðstoðaryfirlögregluþjóns við umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fyrirspurn heimildarmanns DV. Nagladekk eru bönnuð eftir 14. apríl og til október loka. Að sögn lögreglumannsins er orðalag Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Eyjan
29.04.2024

Undirritaður bjó í 27 ár í Hamborg/Þýzkalandi. Þar er verðurfar svipað á veturna og hér á höfuðborgarsvæðinu. Í Þýzkalandi er notkun nagladekkja í megin atriðum bönnuð. Í þessi 27 ár ókum við hjónin, á sitt hvorum bílnum, á góðum og vönduðum heilsársdekkjum. Lentum aldrei í slysi eða tjóni vegna hálku eða snjós allan þennan tíma. Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Naglaskömm

Óttar Guðmundsson skrifar: Naglaskömm

EyjanFastir pennar
11.11.2023

Jóhanna kona mín keypti fjögur nagladekk undir bílinn á dögunum enda sér hún um slík verk á heimilinu. Ég vinn úti á landi einn dag í viku og henni fannst öruggast að ég væri á nöglum í þeim ferðum. Þetta höfum við alltaf gert og farið óhrædd út á flughálan Krýsuvíkurveginn eða illa færa Holtavörðuheiði. Lesa meira

Óþarfi að nota nagladekk í Reykjavík segir borgin

Óþarfi að nota nagladekk í Reykjavík segir borgin

Fréttir
11.11.2021

Reykjavíkurborg telur sig veita það góða vetrarþjónustu að óþarfi sé að aka á nagladekkjum innan borgarmarkanna og auk þess séu dekk orðin það góð að nagladekk séu barn síns tíma. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við teljum okkur vera með það góða vetrarþjónustu og þróun dekkja hefur verið þannig að þetta er bara Lesa meira

Sveitarfélögum óheimilt að setja gjald á nagladekk

Sveitarfélögum óheimilt að setja gjald á nagladekk

Eyjan
28.06.2021

Þann 12. júní síðastliðinn samþykkti aðalfundur Landverndar ályktun um að gjaldskylda verði tekin upp fyrir notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu. Skoraði Landvernd á sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að taka upp gjaldskyldu fyrir nagladekk. Það geta þau hins vegar ekki gert því þau hafa ekki heimild til þess samkvæmt umferðarlögum. Valdið liggur hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af