Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með það til skoðunar að byrja að sekta þá ökumenn sem enn þá keyra á nagladekkjum í þessari viku. Það ræðst á langtímaveðurspá. Þetta kemur fram í svari aðstoðaryfirlögregluþjóns við umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fyrirspurn heimildarmanns DV. Nagladekk eru bönnuð eftir 14. apríl og til október loka. Að sögn lögreglumannsins er orðalag Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?
EyjanUndirritaður bjó í 27 ár í Hamborg/Þýzkalandi. Þar er verðurfar svipað á veturna og hér á höfuðborgarsvæðinu. Í Þýzkalandi er notkun nagladekkja í megin atriðum bönnuð. Í þessi 27 ár ókum við hjónin, á sitt hvorum bílnum, á góðum og vönduðum heilsársdekkjum. Lentum aldrei í slysi eða tjóni vegna hálku eða snjós allan þennan tíma. Lesa meira
Segir nagladekk ekki vera bestu vetrardekkin
FréttirLárus Elíasson, skógarbóndi í Rauðsgili, birti grein í síðasta tölublaði Bændablaðsins en greinin var birt á vef blaðsins í gær. Í greininni færir Lárus rök fyrir að gagnstætt því sem margir hafa haldið fram séu nagladekk ekki öruggustu dekkin til aksturs að vetrarlagi. Lárus segir að þessi staðreynd þýði minna slit á vegum og minni Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Naglaskömm
EyjanFastir pennarJóhanna kona mín keypti fjögur nagladekk undir bílinn á dögunum enda sér hún um slík verk á heimilinu. Ég vinn úti á landi einn dag í viku og henni fannst öruggast að ég væri á nöglum í þeim ferðum. Þetta höfum við alltaf gert og farið óhrædd út á flughálan Krýsuvíkurveginn eða illa færa Holtavörðuheiði. Lesa meira
Óþarfi að nota nagladekk í Reykjavík segir borgin
FréttirReykjavíkurborg telur sig veita það góða vetrarþjónustu að óþarfi sé að aka á nagladekkjum innan borgarmarkanna og auk þess séu dekk orðin það góð að nagladekk séu barn síns tíma. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við teljum okkur vera með það góða vetrarþjónustu og þróun dekkja hefur verið þannig að þetta er bara Lesa meira
Sveitarfélögum óheimilt að setja gjald á nagladekk
EyjanÞann 12. júní síðastliðinn samþykkti aðalfundur Landverndar ályktun um að gjaldskylda verði tekin upp fyrir notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu. Skoraði Landvernd á sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að taka upp gjaldskyldu fyrir nagladekk. Það geta þau hins vegar ekki gert því þau hafa ekki heimild til þess samkvæmt umferðarlögum. Valdið liggur hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira
Spurning vikunnar: Á að banna nagladekk?
Svava Brynja Bjarnadóttir „Nei, ég þarf alltaf að fara yfir heiði og er svo örugg á þeim.“ Árni Bjarnason „Alla vega hérna í bænum.“ Hildur Jóhannesdóttir „Innanbæjar þarftu ekki á þeim að halda, en gott að geta haft þau utanbæjar.“ Viktor Már Snorrason „Nei, þau bjarga lífum.“
Umfelgunarkostnaður getur numið tugum þúsunda
EyjanNeytendurSamkvæmt reglugerð var kominn tími til þess að taka nagladekkin af bílum þann 15. apríl og mega þau ekki fara aftur undir bílinn fyrr en 31. október. Sektir vegna notkunar nagladekkja á þessu tímabili eru 20.000 krónur fyrir hvert dekk sem gera í heildina 80.000 krónur ef um fjögur nagladekk er að ræða. Samkvæmt lögum Lesa meira