fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

nafnvextir

Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar: Stýrivaxtalækkunin ekki vaxtalækkun – verðbólga minnkaði meira en vextirnir – raunvextir hækkuðu

Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar: Stýrivaxtalækkunin ekki vaxtalækkun – verðbólga minnkaði meira en vextirnir – raunvextir hækkuðu

Eyjan
03.10.2024

Þrátt fyrir stýrivaxtalækkun Seðlabankans í gær eru raunvextir hér á landi hærri í október en þeir voru í september. Það er vegna þess að verðbólga lækkaði um 0,6 prósent milli mánaða en vextirnir lækkuðu einungis um 0,25 prósent. Því má segja að ákvörðun peningastefnunefndar hafi orðið til þess að raunvaxtahækkunin er minni en verið hefði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af