Óttar Guðmundsson skrifar: Fru Tomas
EyjanFastir pennarÍ gær
Allir útlendingar eru sammála um að íslensk tunga sé hörð undir tönn. Málfræðin er erfið með öllum sínum skrítnu beygingum og undantekningum frá reglunni. Margir Íslendingar vorkenna fólki sem þarf að læra þetta tungumál og vilja taka upp ensku. Nafnvenjur á Íslandi eru sérstakar. Norræn nöfn hafa sjálfstæða merkingu og eiga uppruna sinn í fornbókmenntum Lesa meira