fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

nafnabreyting

Íbúar við Trump Avenue í Kanada vilja breyta götunafninu

Íbúar við Trump Avenue í Kanada vilja breyta götunafninu

Pressan
31.01.2021

Það þótti bara fínt að búa við Trump Avenue í Ottawa í Kanada þar til 6. janúar síðastliðinn þegar stuðningsfólk Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, réðst á þinghúsið í Washington D.C. Þá fór ljóminn af því að búa í götunni og nú vilja íbúarnir að götunafninu verði breytt. Trump Avenue er róleg gata með múrsteinshúsum, tvöföldum bílskúrum og börnum sem leika sér í innkeyrslunum. Bonnie Bowering flutti þangað 2008. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af