Jóhann Páll Jóhannsson: Samfylkingin var búin að mála sig út í horn með ímyndarstjórnmálum
Eyjan01.11.2024
Þrátt fyrir að Framsóknarflokkurinn hafi stýrt samgönguráðuneytinu í sjö ár hefur ekki verið hafist handa við ein einustu jarðgöng í tíð þessarar ríkisstjórnar. Samfylkingin er nú snúin aftur í kjarnann og legur áherslu á færri og stærri mál en áður en Kristrún Frostadóttir tók við formennsku. Þá var flokkurinn búinn að mála sig út í Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Tapað – fundið … í naflanum
EyjanFastir pennar04.06.2024
Svarthöfði las fréttir af færslu nýráðins starfsmanns þingflokks Vinstri-grænna. Sá kom nýlega til starfa hjá örflokknum eftir að hafa yfirgefið hlýjan faðm Ríkisútvarpsins. Ekki ber á öðru en að starfsmanninum líki ekki nýja vistin enda bendir hann á að fylgi vinnuveitandans sé nær horfið og mælist nú varla ef marka má nýjan Þjóðarpúls Gallups. Það Lesa meira