fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Næturúlfar Pútíns

Lögreglan staðfestir að Næturúlfar Pútíns eru komnir til Finnlands

Lögreglan staðfestir að Næturúlfar Pútíns eru komnir til Finnlands

Pressan
29.03.2019

Finnska lögreglan hefur staðfest að Næturúlfar Pútíns séu komnir til landsins og hafi hreiðrað um sig. Næturúlfar Pútíns er heiti á rússneskum vélhjólaklúbbi sem hefur sterk tengsl við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Margir óttast klúbbinn og telja meðlimi hans vera mjög svo handgengna Pútín sjálfum. Næturúlfarnir létu meðal annars til sín taka á Krímskaga 2014 í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af