fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025

næturhiti

Heitasta nóvembernótt sögunnar í Ástralíu

Heitasta nóvembernótt sögunnar í Ástralíu

Pressan
30.11.2020

Aðfaranótt sunnudags var heitasta nóvembernótt sögunnar í hlutum Ástralíu, þar á meðal Sydney. Í Sydney fór hitinn ekki niður fyrir 25,4 gráður um nóttina og var rúmlega 40 gráður á laugardag og sunnudag. Yfirvöld hafa bannað alla meðferð elds vegna hitans og þurrka. Í vesturhluta New South Wales, South Australia og norðurhluta Victoria fór hitinn í tæplega 45 gráður um helgina. Ástralska veðurstofan spáir fimm eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af