Taka fyrir umdeilt mataræði hjá stæltum áhrifavöldum – Segja ómenntaða „sérfræðinga“ orsaka óreiðuna
Fókus26.07.2024
Guðrún Nanna Egilsdóttir og Dögg Guðmundsdóttir, meistaranemar í næringarfræði, segja glansmynd carnivore mataræðisins falska. Þó hægt sé að fá ágætis kviðvöðva á mataræðinu þá muni fólk þróa með sér lífsstílssjúkdóma með árunum, eins og ristilskrabbamein og kransæðastíflu. Þær taka fyrir kjötætumataræðið í nýjum pistli á Vísi. „Carnivore mataræði hefur verið áberandi undanfarið og vinsældir þess Lesa meira