fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025

Næringarfræði

Guðrún og Dögg vara við mataræðinu sem Íslendingar eru að tapa sér yfir – „Eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda“

Guðrún og Dögg vara við mataræðinu sem Íslendingar eru að tapa sér yfir – „Eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Vinsældir carnivore-mataræðisins hafa aukist á undanförnum árum og hefur sú þróun ekki farið framhjá Íslendingum. Margir hafa dásamað mataræðið sem hefur hjálpað fólki að grennast, en mataræðið er þó umdeilt og hefur fjöldi sérfræðinga varað við því. Tveir næringafræðingar velta því fyrir sér í aðsendri grein hjá Vísi hvort vinsældir carnivore-mataræðisins hér á landi hafi Lesa meira

Taka fyrir umdeilt mataræði hjá stæltum áhrifavöldum – Segja ómenntaða „sérfræðinga“ orsaka óreiðuna

Taka fyrir umdeilt mataræði hjá stæltum áhrifavöldum – Segja ómenntaða „sérfræðinga“ orsaka óreiðuna

Fókus
26.07.2024

Guðrún Nanna Egilsdóttir og Dögg Guðmundsdóttir, meistaranemar í næringarfræði, segja glansmynd carnivore mataræðisins falska. Þó hægt sé að fá ágætis kviðvöðva á mataræðinu þá muni fólk þróa með sér lífsstílssjúkdóma með árunum, eins og ristilskrabbamein og kransæðastíflu. Þær taka fyrir kjötætumataræðið í nýjum pistli á Vísi. „Carnivore mataræði hefur verið áberandi undanfarið og vinsældir þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af