fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

N1-höllin

Stuðningsmenn Njarðvíkur sagðir hafa brotið fjölda sæta á heimavelli Vals – „Íþróttir kalla fram tilfinningar í fólki“

Stuðningsmenn Njarðvíkur sagðir hafa brotið fjölda sæta á heimavelli Vals – „Íþróttir kalla fram tilfinningar í fólki“

Fréttir
15.05.2024

Birst hafa á samfélagsmiðlum myndir af fjölda brotinna sæta í áhorfendastúku í N1-höllinni á Hlíðarenda í Reykjavík, heimavelli Vals. Er fullyrt að myndirnar séu teknar á svæði sem stuðningsmenn Njarðvíkur sátu á þegar oddaleikur liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfuknattleik fór fram í gærkvöldi. Njarðvík leiddi leikinn lengi vel en Valur seig fram úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af