N1 og Tesla í samstarf um víðfema uppbyggingu hraðhleðslustöðva
EyjanÍ fréttatilkynningu kemur fram að N1 og Tesla hafi undirritað rammasamning sem feli í sér áform um uppbyggingu hraðhleðslustöðva við þjónustustöðvar N1 víðs vegar um landið. Markmið N1 með samningsgerðinni sé að auka verulega þjónustu við notendur rafbíla og byggja upp víðfeðmt net hraðhleðslustöðva á næstu tveimur árum samhliða uppbyggingu Tesla. Uppbygging Tesla verði við Lesa meira
Bróðir Bjarna Ben hótar meiðyrðamáli vegna skrifa um frændhygli og spillingu þegar Davíð Oddsson borgaði olíufarm fyrir ógjaldfært N1 í hruninu
EyjanJón Benediktsson, bróðir Bjarna Benediktssonar, hefur farið mikinn í ritdeilum við Jón Inga Hákonarson, oddvita Viðreisnar í Hafnarfirði, á facebook-síðu hins síðarnefnda síðasta sólarhringinn og hótar nafna sínum málshöfðun vegna meiðyrða. Tilefnið er grein sem Jón Ingi birti á Vísi á mánudaginn þar sem hann gerði að umtalsefni ummæli Hermanns Guðmundssonar, fyrrverandi forstjóra N1, um að Lesa meira
Framkvæmdastjóri N1 útskýrir af hverju eldsneytisverð hefur ekki lækkað í takt við heimsmarkaðsverð – Mun lægra verð í Danmörku
FréttirNú er heimsmarkaðsverð á olíu svipað og það var fyrir innrás Rússa í Úkraínu. Eflaust hafa margir tekið eftir að þrátt fyrir þetta hefur eldsneytisverð hér á landi ekki lækkað í takt við þetta og er mun hærra en víða í Evrópu. Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1, sagði í samtali við Morgunblaðið að staðan sé tekin Lesa meira