Íslendingar keyptu Bitcoin fyrir 600 milljónir í janúar
Fréttir19.02.2021
Í janúar keyptu Íslendingar rafmyntina Bitcoin fyrir 600 milljónir króna hjá fyrirtækinu Myntkaupum ehf. Talið er að 0,34% af viðskiptum með rafmyntir hafi tengst ólögmætri starfsemi á síðasta ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að minnisblað frá Rafmyntaráði Íslands hafi verið kynnt á fundi með Sjálfstæðisflokknum í vikunni og að í því komi fram að Íslendingar Lesa meira
Íslendingar kaupa rafmynt í miklum mæli
Fréttir30.12.2020
Í byrjun árs kostaði hver Bitcoin, sem er vinsælasta rafmyntin, rúmlega 7.000 dollara en nýlega fór gengi hverrar myntar yfir 28.000 dollara en það svarar til rúmlega 3,5 milljóna króna. Íslendingar láta ekki sitt eftir liggja við kaup á Bitcoin að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Á vefsíðu fjártæknifyrirtækisins Myntkaup ehf. er Lesa meira