fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Myndhöggvarafélag Reykjavíkur

Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“

Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“

Eyjan
15.05.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gekk fram á framúrstefnuleg listaverk í Breiðholti, sem eru hluti af sýningarröðinni Hjólið, sem er á vegum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Listaverkin eru við hjóla- og göngustíga borgarinnar og eru hluti af sýningunni Úthverfi, sem er annar áfangi í röð fimm sýninga í sumar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af