Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
Pressan18.04.2024
Hneykslismál skekur nú Svíþjóð en það varðar karlkyns leikfimiskennara sem sakaður er um að hafa tekið með leynd ljósmyndir af nöktum eða fáklæddum stúlkum í skóla þar sem hann starfaði. Eru stúlkurnar sagðar vera yfir 100 talsins. Maðurinn var hins vegar ráðinn til starfa þrátt fyrir að hafa áður verið sakaður um sams konar háttsemi Lesa meira
Eyjólfur segist víst hafa mátt taka myndir af manninum sem setti Alþingi í uppnám
Eyjan05.03.2024
Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, nýtti dagskrárliðinn fundarstjórn forseta á þingfundi í dag til að bera af sér ásakanir um að hann hefði brotið reglur Alþingis, um að myndatökur í þingsalnum séu óheimilar, með því að taka myndir af manni sem truflaði þingfund í gær með því að hrópa að þingmönnum og klifra yfir handrið Lesa meira