fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

myndataka

Myndataka endaði með hryllingi

Myndataka endaði með hryllingi

Pressan
27.05.2024

Þrítug fyrirsæta frá Venesúela er látin eftir að myndataka í Mexíkó, þar sem hún sat fyrir, fór algjörlega úrskeiðis. Föt sem hún var í flæktust í lest sem var á ferð með þeim afleiðingum að hún varð fyrir lestinni og lést. Fyrirsætan hét Cinthya Nayeli Higareda Bermejo en myndatakan fór fram nærri lestarteinum. Færði hún Lesa meira

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Fréttir
18.04.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðaði kvörtun konu nokkurrar sem krafðist þess að fá afslátt af leigu á íbúð á grundvelli þess að leigusalinn, sem einnig er kona, hafi ekki sinnt viðgerðum. Krafðist leigjandinn einnig bóta vegna ólöglegrar ljósmyndunar í gegnum glugga á íbúðinni, fyrirvaralausrar komu eiginmanns leigusalans og þriggja Lesa meira

Vinsælir ferðamannastaðir þar sem ekki má taka myndir

Vinsælir ferðamannastaðir þar sem ekki má taka myndir

Pressan
30.07.2022

Fyrir marga er það nánast skylda að geta staðfest hinar ýmsu upplifanir sínar með ljósmyndum eða myndbandsupptökum. Þetta á auðvitað við þegar farið er í frí enda gaman að geta rifjað fríið upp síðar með að skoða myndir. En á sumum af vinsælustu ferðamannastöðum heims er bannað að taka myndir og háar sektir geta legið við brotum Lesa meira

Ferðamaður hrapaði til bana – Ætlaði að taka hina „fullkomnu“ mynd

Ferðamaður hrapaði til bana – Ætlaði að taka hina „fullkomnu“ mynd

Pressan
30.09.2020

Steven Gastelum, 43 ára, hrapaði til bana á mánudaginn þegar hann ætlaði að taka hina „fullkomnu“ ljósmynd. Þetta gerðist í Oswald West State Park í Oregon í Bandaríkjunum. Hann ætlaði að taka mynd af Devils Cauldron og klifraði upp í tré. Þegar upp var komið settist hann á grein sem bar ekki þunga hans og brotnaði. Gastelum hrapaði 30 metra niður eftir hamravegg og endaði í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af