Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti
FréttirKona sem varð fyrir heilsutjóni vegna vinnu sinnar í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem upp kom mygla, fór fram á að Hæstiréttur myndi taka fyrir mál hennar gegn Orkuveitunni. Konan tapaði málinu fyrir bæði héraðsdómi og Landsrétti og hefur nú beðið ósigur í þriðja sinn en Hæstiréttur synjaði beiðni hennar um áfrýjunarleyfi. Konan hafði krafist Lesa meira
Bar við kvíða vegna myglu, kulda, rafmagnstruflana og pöddugangs en hafði ekki erindi sem erfiði
FréttirKona nokkur rifti leigusamningi milli hennar og eigenda íbúðar sem hún leigði á síðasta ári. Leigusamningurinn var ótímabundinn en konan sagði íbúðina óíbúðarhæfa vegna kulda, myglu, tíðra rafmagnsbilana og auk þess hefði orðið vart við skordýr. Konan rifti samningnum í lok ársins og flutti út. Segir hún andlega og líkamlega heilsu sína vera slæma eftir Lesa meira
Sögðu leigjandann hafa skilið íbúðina eftir þakta myglu en þurfa að endurgreiða trygginguna
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli manns sem krafðist þess að tveir einstaklingar sem eiga íbúð sem maðurinn leigði myndu endurgreiða honum tryggingarfé sem hann hafði lagt fram. Leigusalarnir höfðu haldið fénu eftir á þeim grundvelli að leigjandinn bæri ábyrgð á því að mygla væri mikil víða í íbúðinni sem og frekari Lesa meira
Mikil reiði foreldra í garð bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar vegna myglaðs leikskóla – „Hafið manndóm og kallið til neyðarfundar strax!“
FréttirMikil reiði er á meðal foreldra í Sandgerði vegna leikskólamála á leikskólanum Sólborg. Spjótin beinast að bæjarstjórn sem skipti um rekstraraðila á síðasta ári. Gremja foreldranna lýtur að mygluðu húsnæði, manneklu og ráðningu skólastjórans. Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafa upplýst að málið verði tekið fyrir á fundi bæjarráðs á miðvikudag í næstu viku. Foreldrar Lesa meira
Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum
EyjanOf mikill hraði er í byggingarframkvæmdum hér á landi og hús byggð of þétt. Þegar ofan á bætist að við Íslendingar erum mikið í því að hafa glugga lokaða og ofnana á fullu getur afleiðingin orðið mygla. Guðjón Auðunsson, sem á dögunum lét af starfi forstjóra Reita fasteignafélags, segir samspil margra þátta valda mygluvandamáli í Lesa meira
Reykjavíkurborg leitar á náðir þróunarbanka til að fjármagna viðhald skólabygginga
EyjanÁ fundi borgarráðs Reykjavíkur í morgun var samþykkt tillaga Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um að honum yrði veitt heimild til að sækja um lán að fjárhæð 100 milljónir evra (15 milljarða króna) til Þróunarbanka Evrópuráðsins til að fjármagna viðhaldsátak í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar í borginni. Með fundargerð fundarins á vef borgarinnar fylgir tillaga borgarstjóra Lesa meira
Segir að ekki verði við unað að fangar séu vistaðir á lögreglustöðinni í Keflavík
FréttirGuðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu félags fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál sendi síðdegis í dag fyrirspurn til Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja um hvort það hafi veitt Lögreglunni á Suðurnesjum leyfi til að vista „frelsissvipta einstaklinga“ í fangaklefum á lögreglustöðinni við Hringbraut í Keflavík. Guðmundur segir að Afstöðu hafi borist ábendingar um að fangar séu vistaðir Lesa meira
Kirkjuhvoll nánast ónýtt – „Það hvarflaði aldrei að okkur að húsið væri svona illa farið“
FréttirGríðarlegar skemmdir hafa komið í ljós í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri. Viðgerðir á húsinu myndu kosta 250 milljónir króna en óvíst er hvort farið verði í þær eða húsið rifið. Bændablaðið greindi fyrst frá. Sveitarstjórn Skaftárhrepps lét gera ástandskoðun á félagsheimilinu Kirkjuhvoli til þess að meta hvaða viðhaldsframkvæmdir þyrfti að gera. Fundust miklar rakaskemmdir og Lesa meira
Segir Norðurþing hafa leigt sér myglaða íbúð og sinnt úrbótum seint og illa
FréttirÁrný Ósk Hauksdóttir ritaði fyrir um sólarhring ítarlega færslu á Facebook-síðu sinni sem hún hefur veitt fjölmiðlum leyfi til að fjalla um. Árný er einstæð þriggja barna móðir en er öryrki vegna afleiðinga líkamsárásar sem hún varð fyrir. Um miðjan janúar á síðasta ári fluttu hún og börnin í leiguíbúð í eigu sveitarfélagsins Norðurþings. Fljótlega Lesa meira
Segir brotthvarf vinsæls skólastjóra lýsa sinnuleysi Reykjavíkurborgar – „Börnin elska hana“
FréttirEins og DV greindi frá um liðna helgi hefur Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla í Reykjavík til síðustu 17 ára, neyðst til að láta af störfum vegna heilsuspillandi aðstæðna í húsnæði skólans. Mikil vandræði hafa verið undanfarin ár vegna myglu- og rakaskemmda í skólanum og viðgerðir hafa þótt ganga hægt og illa. Nokkuð hefur verið Lesa meira