fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

mýflugur

Nýtt úrræði í baráttunni við mýflugur – Vara við „Jurrassic Park tilraun“

Nýtt úrræði í baráttunni við mýflugur – Vara við „Jurrassic Park tilraun“

Pressan
31.08.2020

Yfirvöld í Flórída hafa veitt heimild til að 750 milljónum erfðabreyttra mýflugna verði sleppt lausum í ríkinu. Markmiðið með þessu er að draga úr fjölda mýflugna sem bera sjúkdóma á borð við zikaveiruna og beinbrunasótt með sér. BBC skýrir frá þessu. Segir miðillinn að umhverfisverndarsamtök séu allt annað en sátt við þetta. Þau vara við ófyrirséðum afleiðingum á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af