100 ára gamall skítur afhjúpaði áður óþekkta tegund
Pressan15.11.2020
Vísindamenn hafa uppgötvað nýja tegund prímata. Um er að ræða litla apa, The Popa langur, sem búa í trjám í miðhluta Myanmar. Andlit þeirra er eins og gríma með óviðráðanlegt grátt hár. Aðeins eru um 200 til 250 apar af þessari tegund sem er í útrýmingarhættu. Það var 100 ára gamall skítur sem kom vísindamönnum á spor tegundarinnar. Hún Lesa meira