fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

mútur

Rússneskur hershöfðingi í stofufangelsi – Heimtaði þvottavél í mútur

Rússneskur hershöfðingi í stofufangelsi – Heimtaði þvottavél í mútur

Fréttir
23.11.2022

Rússneskur herforingi, sem ber ábyrgð á herkvaðningu, hefur verið settur í stofufangelsi eftir að hafa að sögn krafist þess að fá þvottavél frá öðrum yfirmanni. Sky News segir að rússneska dagblaðið Kommersant hafi skýrt frá þessu. Er hershöfðinginn sagður hafa krafið yfirmann á skráningarstofu hersins í Moskvu, um þvottavél. Skráningarstofan hafði ekki náð nægilega góðum árangri við öflun nýliða fyrir Lesa meira

Lögreglumaðurinn með gyllta klósettið handtekinn

Lögreglumaðurinn með gyllta klósettið handtekinn

Pressan
22.07.2021

Rússneski lögreglumaðurinn Alexei Safonov var nýlega handtekinn ásamt sex öðrum í Stavropol í Rússlandi. Hann er grunaður um að hafa verið í forystu fyrir glæpagengi sem tók við milljónum rúbla í mútur frá flutningafyrirtækjum. Miðað við fréttir erlendra fjölmiðla þá virðist Safonov hafa lifað hátt og mun betur en hann átti að geta á launum lögreglumanns en hann starfaði í umferðardeild Lesa meira

Vilja ekki svara fyrirspurnum um mútugreiðslur né opna bókhaldið

Vilja ekki svara fyrirspurnum um mútugreiðslur né opna bókhaldið

Eyjan
15.11.2019

Í kjölfar umfjallana Kveiks og Stundarinnar um vafasama viðskiptahætti Samherja í Namibíu, hafa umræður um spillingu hér á landi verið áberandi. Hafa sumir fullyrt að stórútgerðin hafi mútað íslenskum stjórnmálamönnum og eru tengslin milli Samherja og Kristjáns Þórs Júlíssonar gjarnan nefnd í því samhengi, en Kristján var stjórnarformaður Samherja fyrir 19 árum síðan og er Lesa meira

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Eyjan
14.11.2019

Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður og stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, hefur farið mikinn um Samherjamálið eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar. Hann birti í gær ítarlega úttekt á því hvernig hann telur að kvótagreifar og stórútgerðir borgi stjórnmálafólki mútur hér á landi. Greinin er sögð byggð á viðtölum við fólk með innsýn í „skuggaveröld stórútgerðarinnar“ : „Þau sem Lesa meira

Eftirlitsmaður Fiskistofu grunaður um að hafa þegið fisk að gjöf – Sendur í leyfi

Eftirlitsmaður Fiskistofu grunaður um að hafa þegið fisk að gjöf – Sendur í leyfi

Fréttir
23.01.2019

Seint á síðasta ári var eftirlitsmaður Fiskistofu sendur í leyfi eftir að grunur vaknaði um að hann hefði þegið fisk að gjöf hjá fiskvinnslu í Grindavík þegar hann var þar við eftirlit. Fiskistofustjóri segir að eftirlitsmönnum sé algjörlega óheimilt að taka við fiski að gjöf. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Þar segir að mál Lesa meira

Lögmaður Donald Trump segist hafa greitt fyrir fölsun á niðurstöðum skoðanakannana

Lögmaður Donald Trump segist hafa greitt fyrir fölsun á niðurstöðum skoðanakannana

Pressan
18.01.2019

Michael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að hann hafi greitt RedFinch fyrirtækinu fyrir að eiga við tvær skoðanakannanir þar sem Trump kom við sögu. Þetta gerði hann 2014 og 2015 samkvæmt fyrirmælum Trump. The Wall Street Journal skýrði frá þessu í gær. 2014 greiddi Cohen RedFinch fyrir að reyna að láta Trump koma Lesa meira

Skattrannsóknarstjóra hótað og reynt að múta honum – Pólitískum afskiptum hótað

Skattrannsóknarstjóra hótað og reynt að múta honum – Pólitískum afskiptum hótað

Fréttir
17.01.2019

Bryndísi Kristjánsdóttur, skattrannsóknarstjóra, hefur verið hótað og reynt hefur verið að múta henni vegna rannsókna sem embætti hennar hefur unnið að. Einnig hefur ættingjum starfsfólks embættisins verið hótað atvinnumissi vegna rannsóknar embættisins. Þá hefur embættinu verið hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum. Þetta kemur fram í viðtali við Bryndísi í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Þar Lesa meira

Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?

Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?

Pressan
22.08.2018

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gaf lögmanni sínum, Michael Cohen, fyrirmæli um að greiða tveimur konum háar fjárhæðir til að þær myndu ekki skýra frá meintum ástarsamböndum sínum við Trump. Þetta gerðist í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Þetta kom fram fyrir rétti í New York í gær þar sem Cohen játaði fjölda brota en hann hafði gert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af