Vilja stofna íslamskt ríki í Þýskalandi: „Kalífadæmi er lausnin“
PressanÁ annað þúsund mótmælenda kom saman í þýsku borginni Hamborg um helgina þar sem kallað var eftir stofnun íslamsks ríkis í Þýskalandi. „Kalífadæmi er lausnin,“ stóð meðal annars á skiltum sem mótmælendur báru. Það voru samtökin Muslim Interaktiv sem skipulögðu mótmælin en í umfjöllun New York Post kemur fram að umrædd samtök séu umdeild og til rannsóknar hjá yfirvöldum í Hamborg vegna öfgahyggju. Leiðtogi samtakanna, Joe Adade Boateng, sagði Lesa meira
Fastan íslenskra múslima sú lengsta – 16 klukkutímar og 44 mínútur
FréttirFasta íslenskra múslima á ramadan er sú lengsta í heiminum. Er það vegna hinnar norðlægu legu landsins og að dagsljósið vari svo lengi á hverjum sólarhring á sumrin. Í ár hófst fastan þann 10. mars og stendur yfir til 8. apríl, sem er fyrr en oft áður. Stundum stendur hún fram í júní. Þennan tíma Lesa meira
Lenya Rún harðorð – „Þessi alhæfing um að ein trú sé ofbeldisfyllri en önnur er auðvitað alveg út í hött“
EyjanLenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, segir fáfræði ríkja hér á landi gagnvart islam og múslimum. Það sé út í hött að ein trú sé ofbeldisfyllri en önnur. Þetta skrifar Lenya í langri færslu á Facebook í dag. Tilefnið er stutt frétt á mbl.is um endurnýjun umsóknar um moskubyggingu í Reykjavík. Fjölmargar neikvæðar og sumar hverjar orðljótar athugasemdir eru ritaðar undir fréttina. Þegar þetta Lesa meira
Fjöldahandtökur eftir kirkjubruna og skemmdarverk
PressanYfir 100 manns voru handteknir eftir að kveikt var í kirkjum og skemmdarverk unnin á heimilum kristinna í borginni Jaranwala í austanverðu Pakistan í gær. Kveikjan að óöldinni var sú að tveir kristnir menn í borginni eru sakaðir um að hafa rifið blaðsíður úr Kóraninum, helgasta riti íslam. Ein þeirra kirkna sem brennd var er Lesa meira
Leggja til að múslímskum stúlkum verð bannað að nota slæður í dönskum skólum
PressanÞað á að vera bannað að vera með slæðu, hefðbundinn höfuðfatnað margra múslímskra stúlkna og kvenna, í dönskum grunnskólum. Þetta er ein af tillögum nefndar, sem danska ríkisstjórnin setti á laggirnar fyrr á árinu, um hvernig sé hægt að koma í veg fyrir að stúlkur og konur úr röðum innflytjenda lúti stjórn fjölskyldna sinna og Lesa meira
Grunaður raðmorðingi handtekinn í Nýju-Mexíkó – Fjórir múslimar liggja í valnum
PressanLögreglan í Nýju-Mexíkó hefur handtekið 51 árs afganskan karlmann sem býr í Albuquerque. Hann er grunaður um að hafa myrt fjóra múslímska karlmenn á síðustu níu mánuðum. Lögreglan skýrði frá þessu í nótt og segir að maðurinn hafi nú þegar verið kærður fyrir morðin á Aftab Hussein, 41 árs, og Muhammed Afzaal Hussain, 27 ára. Hussein var myrtur 26. júlí og Hussain 1. ágúst. Maðurinn er Lesa meira
Rannsaka möguleg tengsl á milli morða á múslimum í Albuquerque
PressanÁ föstudaginn var múslimi myrtur í Albuquerque, stærstu borg Nýju-Mexíkó. Þetta var fjórða morðið á múslima í borginni á tæpu ári. Ekki hefur verið skýrt frá nafni fórnarlambsins en lögreglan segir að í öllum málunum hafi fórnarlömbunum verið komið á óvart og þau skotin án nokkurrar viðvörunar. Michelle Lujan Grisham, ríkisstjóri, skrifaði á Twitter að hún hafi séð til þess að Lesa meira
Er allt að fara í bál og brand á Balkanskaga?
EyjanLeiðtogi Serba í Bosníu-Hersegóvínu hótar að draga Serba út úr sameiginlegu herliði landsins og réttarvörslukerfinu. Bandaríkin og ESB þrýsta á um að gripið verði til refsiaðgerða til að koma í veg fyrir að þetta stríðshrjáða land leysist upp í marga hluta. En Milorad Dodik, leiðtogi serbneska hluta Bosníu-Hersegóvínu var ekki að skafa utan af hlutunum þegar hann fundaði með Gabriel Escobar, sérstökum Lesa meira
Átta ára drengur á dauðadóm yfir höfði sér fyrir guðlast
PressanÁtta ára drengur, sem er hindúi, er í haldi lögreglunnar í austurhluta Pakistan en hann hefur verið kærður fyrir guðlast og á dauðadóm yfir höfði sér. Lögreglan er með drenginn í haldi þar sem óttast er um öryggi hans. Fjölskylda hans er í felum og margar hindúafjölskyldur í Rahim Yar Khan, í Punjab, hafa flúið heimili sín í Lesa meira
Ók vísvitandi á múslímska fjölskyldu – 4 létust
PressanKanadíska lögreglan segir að tvítugur maður hafi vísvitandi ekið á fimm manna múslímska fjölskyldu í London í Ontario á sunnudagskvöldið. Maðurinn ók upp á gangstétt og á fólkið. Fjórir létust. Á fréttamannafundi í gær sagði lögreglan að ekki sé útilokað að maðurinn verði ákærður fyrir hryðjuverk. „Það eru sannanir fyrir að þetta hafi verið skipulagt og gert af ásettu Lesa meira