Hinir ótrúlegu atburðir í nóvember 1978 – Er sannleikurinn loksins kominn fram?
Pressan16.01.2022
Aðfaranótt 23. nóvember 1978 átti ótrúlegur þjófnaður sér stað í bænum Murwillumbah í Ástralíu. Hann var framinn af fagmennsku og var greinilega vel undirbúinn. Þetta hefur verið nefnt sem dæmi um hið fullkomna bankarán þar sem enginn meiddist. Í 43 ár hefur þjófnaðurinn verið óleystur og valdið mörgum heilabrotum. En nú gæti hugsast að sannleikurinn Lesa meira