fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Múr af mæðrum

Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“

Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“

Pressan
27.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur gripið til þess ráðs að senda alríkslögreglumenn til borga þar sem honum finnst yfirvöld ekki hafa tekið á mótmælendum af nægilega mikilli festu. Þessar borgir eiga það sameiginlegt að þar eru Demókratar við völd. Með þessu er Trump að reyna að afla sér stuðnings kjósenda fyrir forsetakosningarnar í nóvember með því að vera forseti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af