fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

múr

Trump mun lýsa yfir neyðarástandi við landamæri Mexíkó í dag – Gert til að fá fjármagn í múrinn

Trump mun lýsa yfir neyðarástandi við landamæri Mexíkó í dag – Gert til að fá fjármagn í múrinn

Pressan
15.02.2019

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, mun í dag lýsa yfir neyðarástandi á landamærunum að Mexíkó. Þetta gerir hann til að geta fjármagnað byggingu múrs á landamærunum en það var eitt helsta kosningaloforð hans. Þingið samþykkti fjárlög í nótt með miklum meirihluta í báðum deildum. Í þeim er ekki gert ráð fyrir fjárveitingu til byggingar múrsins mikla á Lesa meira

Vestri frá 1958 er að gera allt vitlaust – Trump og stór múr koma við sögu – Myndband

Vestri frá 1958 er að gera allt vitlaust – Trump og stór múr koma við sögu – Myndband

Pressan
14.01.2019

Í þrítugasta þætti vestraseríunnar Trackdown, sem var framleiddi á árunum 1957-1959, kemur dularfullur aðkomumaður í heimsókn í bandarískan smábæ. Maðurinn sannfærir íbúana um að fljótlega muni loftsteinar lenda á honum með tilheyrandi hörmungum. Eina leiðin til að bjarga bæjarbúum er að þeir greiði fyrir byggingu múrs úr töframálmi. Nafn mannsins? Jú, hann heitir Trump, Walter Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af