fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

munnúði

200 vísindamenn reyna að ná eyrum WHO – Kórónuveiran getur svifið lengi í loftinu

200 vísindamenn reyna að ná eyrum WHO – Kórónuveiran getur svifið lengi í loftinu

Pressan
06.07.2020

Örsmáir dropar leika stórt hlutverk í útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Þessir dropar geta svifið mjög lengi í loftinu en þeir eru svo litlir að þeir sjást ekki. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur hins vegar ekki að þessir dropar skipti miklu máli. Rúmlega 200 vísindamenn telja að WHO hunsi hættuna á útbreiðslu kórónuveirunnar með þessum litlu dropum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af