fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025

Munnmök

Algeng kynlífsathöfn sögð geta stuðlað að elliglöpum

Algeng kynlífsathöfn sögð geta stuðlað að elliglöpum

Pressan
16.03.2025

Vísindarannsókn gefur til kynna að veira sem veldur herpes, öðru nafni kynfæraáblástur, geti borist inn í nef fólks og þaðan upp í heila við munnmök. Berist veiran þangað getur hún mögulega orsakað heilabólgur sem geta leitt til heilaskemmda eða elliglapa. Daily Mail greinir frá þessu og ræðir við Deepak Shukla prófessor við Háskólann í Chicago Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af