fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Munger Hall

4.200 herbergi á stúdentagörðum verða gluggalaus – Arkitekt segir upp

4.200 herbergi á stúdentagörðum verða gluggalaus – Arkitekt segir upp

Pressan
01.11.2021

Munger Hall er nýr risastór stúdentagarður fyrir stúdenta við Kaliforníuháskóla. Þar verða herbergi fyrir 4.500 stúdenta en 4.200 þeirra eru gluggalaus. Að auki eru herbergin lítil. Stúdentagarðurinn er í Santa Barbara og hefur sætt mikilli gagnrýni. Einn arkitekt hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni við bygginguna sem kostar sem svarar til tuga milljarða íslenskra króna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af