Mummi með umdeilda færslu um IceGuys – „Fullorðnir menn að taka sexapílið á táningsstelpur….?“
FréttirFyrir 5 klukkutímum
Mummi Týr Þórarinsson, hlaðvarpsstjórnandi og oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, skaut á samfélagsmiðlum föstum skotum á strákasveitina IceGuys sem hélt stórtóneika um helgina. Fjölmargir komu þeim til varnar í athugasemdum, þar á meðal rokkkóngurinn sjálfur Bubbi Morthens. Corny! „Hvað er dæmið með þetta boy band IceGuys. Fullorðnir menn að taka sexapílið á táningsstelpur….? Corny!“ sagði Mummi Lesa meira