fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

múmíur

Ráðgátan um öskrandi konuna loksins leyst – Vísindamenn forviða í 90 ár

Ráðgátan um öskrandi konuna loksins leyst – Vísindamenn forviða í 90 ár

Fréttir
07.08.2024

Vísindamenn við háskólann í Kaíró í Egyptalandi telja sig hafa fundið ástæðuna fyrir því af hverju múmían af hinni svokölluðu „öskrandi konu“ er með sinn ægilega svip. Það er ekki léleg greftrunaraðferð eins og áður var talið. Ráðgátan um öskrandi konuna hefur ært vísindamenn og áhugamenn um fornegypta í 90 ár. En múmían er af konu sem dó fyrir Lesa meira

Fundu 100 líkkistur í egypsku grafstæði – Rúmlega 2.500 ára gamlar

Fundu 100 líkkistur í egypsku grafstæði – Rúmlega 2.500 ára gamlar

Pressan
16.11.2020

Egypsk yfirvöld tilkynntu um helgina að tæplega 100 líkkistur, um 2.500 ára gamlar, hefðu fundist í grafstæði í suðurhluta Kaíró. Múmíur eru í sumum þeirra og um 40 gullstyttur. Kisturnar eru úr steini og fagurlega skreyttar. Þær voru grafnar fyrir rúmlega 2.500 árum í Pharanoic grafstæðinu. Kisturnar eru nú til sýnis í Saqqara. Fornleifafræðingar fundu vel varðveitta múmíu, vafða í klæði, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af