fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

múmía

„Fallegasta múmía heims“ sögð blikka augunum

„Fallegasta múmía heims“ sögð blikka augunum

Pressan
13.08.2022

Fyrir rúmlega 100 árum lést Rosalia Lombardo aðeins tveggja ára að aldri. Árlega koma mörg þúsund manns til Sikileyjar til að sjá hana en hún hefur verið sögð vera „fallegasta múmía heims“.  En óútskýranlegir atburðir eru einnig sagðir tengjast henni og hefur meðal annars verið sagt að hún hafi blikkað til sumra þeirra sem hafa komið til að sjá Lesa meira

Nýr fornleifafundur kallar á endurritun sagnfræðirita

Nýr fornleifafundur kallar á endurritun sagnfræðirita

Pressan
31.10.2021

Fyrir tveimur árum fannst vel varðveitt múmía háttsetts aðalmanns í Egyptalandi og hefur hann verið kallaður Khuwy. Þessi fundur kallar hugsanlega á ákveðna endurritun sagnfræðirita því þetta er ein elsta egypska múmían sem fundist hefur. Hún er frá tímum Gamla konungsríkisins og sannar að tæknin sem var notuð við að gera múmíur fyrir um 4.000 árum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af