fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Múlaþing

Sveitarstjóri Múlaþings lýsir áhyggjum af afnámi tolla á skemmtiferðaskip – Hvert skip skilar 4 milljónum í kassann

Sveitarstjóri Múlaþings lýsir áhyggjum af afnámi tolla á skemmtiferðaskip – Hvert skip skilar 4 milljónum í kassann

Fréttir
04.10.2024

Sveitarstjóri Múlaþings hefur áhyggjur af áformum yfirvalda um að afnema tollfrelsi skemmtiferðaskipa sem eru á hringsiglingu um landið. Þetta gæti þýtt að hringsiglingar hætti alveg en þær skipta hafnir sveitarfélagsins miklu. Hver koma afli sveitarfélaginu 4 milljónir króna. Þetta segir Björn í aðsendri grein. Í greininni segir Björn áform stjórnvalda um afnám tollfrelsis á skemmtiferðaskip Lesa meira

Þröstur bar nú upp vanhæfi á Jónínu – „Þessi tenging er mjög bein. Þetta snertir hana sjálfa“

Þröstur bar nú upp vanhæfi á Jónínu – „Þessi tenging er mjög bein. Þetta snertir hana sjálfa“

Eyjan
15.02.2024

Enn og ný valda vanhæfismál úlfaþyt í sveitarstjórn Múlaþings. Á fundi í gær bar Þröstur Jónsson, oddviti Miðflokks sem í tvígang hefur verið sendur vanhæfur út, upp tillögu um vanhæfi Jónínu Brynjólfsdóttur, oddvita Framsóknar og forseta sveitarstjórnar. En hún hefur áður borið upp tillögur um vanhæfi Þrastar. „Ég steig þarna fram og benti á að Lesa meira

Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun

Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun

Fréttir
10.02.2024

Meirihluti íbúa Múlaþings eru jákvæðir í garð komu skemmtiferðaskipa. 68 prósent telja að koma skipanna hafi jákvæð áhrif á sinn byggðakjarna. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir sveitarfélagið Múlaþing. Aðeins 12 prósent telja að koma skemmtiferðaskipa hafi neikvæð áhrif á sinn byggðakjarna. 21 prósent svöruðu hvorki né. Jákvæðastir voru íbúar á Borgarfirði Lesa meira

Heilbrigðisfulltrúi horfði á ferðamann gera þarfir sínar

Heilbrigðisfulltrúi horfði á ferðamann gera þarfir sínar

Fréttir
13.01.2024

Heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Austurlands var vitni að því þegar ferðamaður gerði þarfir sínar bak við verslunarmiðstöðina á Djúpavogi. Íbúar kvarta sáran yfir sóðaskap. Verslunarmiðstöðin á Djúpavogi og bensínstöð N1 sem við hana stendur hefur verið nokkuð til umfjöllunar fjölmiðla. Ekkert salerni er í verslunarmiðstöðinni og nokkur gangspölur í næsta almenningssalerni. Ferðamenn sem stöðva til þess að taka Lesa meira

Bensínstöðin á Djúpavogi sem gjarnan er migið á verður færð

Bensínstöðin á Djúpavogi sem gjarnan er migið á verður færð

Fréttir
19.12.2023

Umhverfis og framkvæmdaráð Múlaþings hefur ákveðið að færa bensínafgreiðslustöð N1 á Djúpavogi. Algengt er að ferðamenn migi við núverandi stöð og íbúar hafa kvartað undan hlandlykt. Bensínstöðin stendur nú við eina verslunarkjarna þorpsins, sem meðal annars hýsir útibú Landsbankans, ÁTVR og Íslandspósts. Ekkert almenningssalerni er á staðnum og því hafa ferðamenn látið gossa úti við Lesa meira

Bæjarstjóri fékk lögmann Arctic Hydro til að meta hæfi fulltrúa VG – Mikill hitafundur í gær

Bæjarstjóri fékk lögmann Arctic Hydro til að meta hæfi fulltrúa VG – Mikill hitafundur í gær

Eyjan
14.12.2023

Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings, fékk Jón Jónsson lögmann til þess að gera álit um framtíðarhæfi sveitarstjórnarfulltrúans Ásrúnar Mjallar Stefánsdóttur eftir að hún tók við formennsku náttúruverndarsamtaka Austurlands, NAUST. Jón Jónsson, er lögmaður orkufyrirtækisins Arctic Hydro sem vill reisa virkjun í Hamarsdal. Ásrún var ekki upplýst um að verið væri að vinna álitið um sig. Heitar umræður sköpuðust þegar Lesa meira

Telja nýjar reglur um kirkjuheimsóknir mótsagnakenndar – „Miklu betra að skólinn kæmi ekki nálægt þessu“

Telja nýjar reglur um kirkjuheimsóknir mótsagnakenndar – „Miklu betra að skólinn kæmi ekki nálægt þessu“

Fréttir
22.11.2023

Ósætti ríkir um nýjar reglur um kirkjuheimsóknir skóla í sveitarfélaginu Múlaþingi. Fulltrúar Austurlistans og Vinstri grænna annað hvort sátu hjá eða kusu gegn reglunum á fundi fjölskylduráðs í gær og telja reglurnar tímaskekkju. „Þessar reglur eru barns síns tíma,“ segir Jóhann Hjalti Þorsteinsson, fulltrúi Austurlistans, um reglurnar sem byggja að miklu leyti á reglum sem Lesa meira

Erfðaskrá varpar ljósi á hvers vegna tíræð kona dró til baka hundruð milljón króna gjöf – Sex ættingjar voru viðstaddir

Erfðaskrá varpar ljósi á hvers vegna tíræð kona dró til baka hundruð milljón króna gjöf – Sex ættingjar voru viðstaddir

Fréttir
12.11.2023

Þann 21. apríl árið 2021 afturkallaði hin 99 ára gamla Ásdís Ríkarðsdóttir hundruð milljón króna gjafagjörning sinn Ríkarðssafns, safns föður hennar myndhöggvarans Ríkarðs Jónssonar á Djúpavogi. Yfirlýsingin kom flatt upp á stjórn safnsins hjá sveitarfélaginu Múlaþingi sem hafði heitið fé til stækkunar safnsins. Þrátt fyrir tilraunir náði stjórn safnsins aldrei tali af Ásdísi. Þegar Ásdís Lesa meira

Umboðsmaður telur að innviðaráðuneytinu hafi verið heimilt að vísa frá kærum Miðflokksmannsins Þrastar

Umboðsmaður telur að innviðaráðuneytinu hafi verið heimilt að vísa frá kærum Miðflokksmannsins Þrastar

Fréttir
31.10.2023

Umboðsmaður alþingis ályktaði í vor að innviðaráðuneytið hefði verið heimilt að vísa frá stjórnsýslukærum Þrastar Jónssonar, oddvita Miðflokksins í Múlaþingi. Meirihluti sveitarstjórnar kaus hann vanhæfan til að fjalla um leiðaval Fjarðaheiðagangna. Austurfrétt greindi fyrst frá málinu en ályktunin var ekki birt á vef Umboðsmanns fyrr en nýlega. Vanhæfismálið hefur vakið mjög harðar deilur í sveitarstjórn Lesa meira

Lögregla hættir rannsókn á dauða hestsins – Sárið hugsanlega eftir annað dýr

Lögregla hættir rannsókn á dauða hestsins – Sárið hugsanlega eftir annað dýr

Fréttir
26.10.2023

Lögreglan á Austurlandi hefur hætt rannsókn á dauða tólf vetra hestsins Snæfinns frá Finnsstaðakoti. Bráðabirgðarannsókn sýnir að hesturinn hafi ekki verið skotinn eins og grunur lék á um. „Hann var ekki skotinn. Það er það sem liggur fyrir. Þar með líkur okkar rannsókn,“ segir Hjalti Bergmann Axelsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Austurlandi. DV og fleiri miðlar greindu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af