fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Mu­hammed Emin Kizilka­ya

Muhammed stormeltir náði mynd af mögnuðu fyrirbrigði við gosstöðvarnar

Muhammed stormeltir náði mynd af mögnuðu fyrirbrigði við gosstöðvarnar

Fréttir
29.07.2023

Muhammed Emin Kizilkaya áhugamaður um íslensk óveður og doktorsnemi við Háskóla Íslands fann á upphafsdögum eldgossins við Litla-Hrút á Reykjanesskaga skeifu sem talið er að geti mögulega verið frá 13. öld. Sjá einnig: Stormeltirinn Muhammed fann undarlegan hlut á gossvæðinu Fyrr í kvöld sagði Muhammed frá nýjustu ferð sinni á gosstöðvarnar í færslu á Facebook-síðu Lesa meira

Stormeltirinn Muhammed fann undarlegan hlut á gossvæðinu

Stormeltirinn Muhammed fann undarlegan hlut á gossvæðinu

Fréttir
27.07.2023

Muhammed Emin Kizilkaya, sem er frá Danmörku og af kúrdískum ættum, doktorsnemi í félagssráðgjöf við Háskóla Íslands flutti hingað til lands ekki síst vegna mikils áhuga síns á íslenskum illviðrum. Hann hefur gert nokkuð af því að fara út þegar vont veður skellur á og taka upp myndbönd. Vegna þessa áhugamáls síns hefur hann stundum Lesa meira

Stormeltirinn Muhammed getur ekki beðið eftir óveðrinu í nótt – „Á topp þremur yfir það versta sem ég hef séð síðan ég fluttist til Íslands“

Stormeltirinn Muhammed getur ekki beðið eftir óveðrinu í nótt – „Á topp þremur yfir það versta sem ég hef séð síðan ég fluttist til Íslands“

Fréttir
06.02.2022

Mu­hammed Emin Kizilka­ya, verkefnastjóri innflytjendamála hjá Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar, á sér óvenjulegt áhugamál. Hann elskar veðurfræði og þá sérstaklega storma og hverskonar óveður. Hann hefur það að hliðarstarfi að taka upp slíkar hamfarir og selja myndskeið til fjölmiðla um allan heim. Eins og gefur að skilja er hann því yfir sig spenntur fyrir ofsaveðrinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af