fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Muhammad Aziz

New York greiðir tveimur mönnum 36 milljónir dollara – Voru ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcom X

New York greiðir tveimur mönnum 36 milljónir dollara – Voru ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcom X

Pressan
06.11.2022

Borgaryfirvöld í New York og yfirvöld í New York ríki hafa fallist á að greiða 36 milljónir dollara til Muhammad Aziz, sem er nú 84 ára, og erfingja Khalil Islam, sem lést 2009, vegna rangrar dómsniðurstöðu. Þeir voru fundnir sekir um morðið á Malcom X árið 1965. Borgaryfirvöld hafa samþykkt að greiða 26 milljónir dollara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af