fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

múhameðsteikning

Macron boðar hertar aðgerðir gegn öfgasinnuðum múslimum

Macron boðar hertar aðgerðir gegn öfgasinnuðum múslimum

Pressan
21.10.2020

Í kjölfar hins hrottalega morðs á kennaranum Samuel Paty nærri París síðastliðinn föstudag boðar Emmanuel Macron, forseti, hertar aðgerðir gegn öfgasinnuðum múslimum og segir að „óttinn muni skipta um lið“. Hann ætlar að gera hugsanlegum öfgasinnuðum múslimum lífið erfitt með því að nota lagasetningar. Paty var myrtur af öfgasinnuðum múslima fyrir að hafa notað myndir af spámanninum Múhameð í kennslu um tjáningarfrelsi. Morðinginn, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af