fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Múhameðsteikingar

Charlie Hedbo ætlar að endurprenta Múhameðsteikningarnar

Charlie Hedbo ætlar að endurprenta Múhameðsteikningarnar

Pressan
02.09.2020

Franska háðsádeiluritið Charlie Hedbo ætlar að endurprenta umdeildar teikningar af spámanninum Múhameð. Þetta er gert í tengslum við réttarhöld yfir 14 manns sem eru ákærðir fyrir aðild að mannskæðri árás á höfuðstöðvar tímaritsins í janúar 2015. Þau hefjast í dag, miðvikudag. „Við munum aldrei láta undan. Við munum aldrei gefast upp,“ skrifar Laurent Sourisseau, ritstjóri tímaritsins, í tengslum við endurútgáfuna. 12 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af