MS kynnir kókómjólk með hvítu súkkulaði
FréttirMjólkursamsalan hefur hafið framleiðslu á kókómjólk með hvítu súkkulaði. Í tilkynningu á Facebook-síðu fyrirtækisins kemur fram að um sé að ræða sérstaka hátíðarútgáfu í tilefni af því að 50 ára afmælisár drykksins vinsæla er senn á enda. „ Um er að ræða Kókómjólk með hvítu súkkulaði og er Klói klæddur í hvít kjólföt á umbúðunum Lesa meira
Mjólkurlítrinn hækkar um 2.5 prósent – „Skref í rétta átt“
EyjanUm áramótin mun verð á mjólkurlítranum hækka úr 132 krónum í 135 krónur, samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar búvara. Lágmarksverð á mjólk til bænda frá framleiðanda hækkar um 2.5 prósent, eða úr 90.48 krónum í 92.74 krónur og er hækkunin til neytenda sama hlutfallstala, samkvæmt Morgunblaðinu. Fylgir ekki verðlagsþróun Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar, segir hækkunina nokkuð undir Lesa meira
Bæjarstjóri gagnrýnir Mjólkursamsöluna harðlega fyrir óeðlilega hegðun – „Er þetta tilviljun?“
EyjanJón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, gagnrýnir Mjólkursamsöluna harðlega fyrir að bjóða upp á þrjár laktósafríar mjólkurvörur til höfuðs Örnu, sem er staðsett í Bolungarvík og hefur sérhæft sig í laktósafríum mjólkurvörum frá árinu 2013. Arna kynnti nýlega nýjar umhverfisvænar umbúðir með 85% minna plasti og segir Jón Páll að MS hafi markaðssett keimlíkar vörur Lesa meira
Heiða Björg: „Krakkarnir forðuðust hann og sögðu að hann myndi örugglega deyja“
FókusFyrir rösku ári síðan var Heiða Björg Hilmisdóttir lítt þekktur borgarfulltrúi en nú er hún orðin einn umtalaðasti femínisti landsins og varaformaður Samfylkingarinnar. Kristinn hjá DV heimsótti Heiðu og ræddi við hana um stjórnmálin, #metoo-byltinguna, æsku í fátækt og son hennar, Hilmi, sem greindist yngstur Íslendinga með MS-taugasjúkdóminn. Fátæk börn biðja ekki um neitt Lesa meira