fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

mRNA-1273

Neyðarleyfi veitt til notkunar bóluefnis Moderna í Bandaríkjunum

Neyðarleyfi veitt til notkunar bóluefnis Moderna í Bandaríkjunum

Pressan
18.12.2020

Bandaríska lyfjaeftirlitið, FDA, hefur gefið út neyðarleyfi til notkunar bóluefnis Moderna gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Tilkynnt var um þetta síðdegis í gær að bandarískum tíma, í nótt að íslenskum tíma. Á heimasíðu Moderna kemur fram að FDA hafi veitt neyðarleyfi til notkunar bóluefnisins mRNA-1273 sem er bóluefni fyrirtækisins gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Fram kemur að í atkvæðagreiðslu um leyfisveitinguna hafi 20 greitt atkvæði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af