fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

mRNA

Bóluefni gegn krabbameini verða hugsanlega tilbúin fyrir 2030

Bóluefni gegn krabbameini verða hugsanlega tilbúin fyrir 2030

Pressan
20.10.2022

Bóluefni sem virka gegn krabbameini verða hugsanlega aðgengileg fyrir 2030 að sögn Ugur Sahin og Ozlem Tureci, sem stofnuðu BioNTech fyrirtækið sem þróaði Pfizer-bóluefnið gegn kórónuveirunni. Sky News skýrir frá þessu og segir að vísindamenn séu hikandi við að nota orðið „lækna“ í tengslum við krabbamein en Sahin og Tureci hafa hugsanlega þróað bóluefni sem getur barist við krabbameinsfrumur og læknað að stórum hluta. Sahin og Tureci, sem eru hjón, hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af