Fulltrúi Íslands datt úr leik í nýjasta stórvirki MrBeast – Missti af 33 milljónum króna
Fókus23.08.2023
Nýjasta myndband Youtube-stjörnunnar MrBeast hefur vakið talsverða athygli en í því keppa fulltrúar 200 landa heims í nokkrum íþróttagreinum sem eru hverri annarri mikilfenglegri. Keppt er í endurbættum útgáfum af Ólympíugreinum eins og grindahlaupi, fimleikum, bogfimi, fótbolta og skylmingum þar til einn keppandi stendur uppi sem sigurvegari nælir sér í hvorki meira né minna en Lesa meira