fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

mpb-veira

Lýsa yfir neyðarástandi vegna mpx-veiru – Mun hættulegra afbrigði en blossaði upp árið 2022

Lýsa yfir neyðarástandi vegna mpx-veiru – Mun hættulegra afbrigði en blossaði upp árið 2022

Fréttir
15.08.2024

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur lýst yfir neyðarástandi vegna hraðrar útbreiðslu apabólu í Afríku. Veldur möguleikinn á enn frekari útbreiðslu innan Afríku og um veröldina alla miklum áhyggjum að sögn Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanns stofnunarinnar. Þörf er á umtalsverðu fjármagni til þess að stemma stigu við útbreiðslunni. Fyrr í dag var greint frá því að fyrsta tilvikið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af